John Arne aftur frá vegna meiðsla
John Arne Riise meiddist aftur á ökkla þegar tíu mínútur voru til leiksloka á Goodison Park í gær. Þetta var sami ökklinn og hann meiddist á fyrsta deildarleiknum á leiktíðinni. Þetta er áfall fyrir John Arne en hann var nýbúinn að ná sér eftir þau meiðsli. Meiðslin eru ekki talinn mjög alvarleg en Norðmaðurinn verður frá keppni í hálfan mánuð það minnsta.
Margir stuðningsmenn Liverpool veltu því fyrir sér, eftir leikinn, af hverju John Arne og Jamie Carragher voru látnir spila í gær því fram eftir allri viku voru þeir sagðir óleikfærir. Jamie var ólíkur sjálfum sér í leiknum og svo meiðist John Arne aftur. Eftir á að hyggja fannst mörgum að það hefði verið betra að láta þá tvo ná sér betur af meiðslunum en það er jú alltaf hægt að vera vitur eftir á.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna