Rafa treystir Reina
Rafa Benítez hefur fulla trú á að Jose Reina og leikmenn Liverpool mæti sterkir til leiks gegn PSV í Meistaradeildinni annað kvöld eftir niðurlæginguna gegn litla bróður á laugardaginn.
"Ég treysti Pepe Reina fullkomlega og hann er mjög góður markmaður. Pepe hélt 33 sinnum hreinu á síðasta tímabili og var frábær. Ég ræddi við hann eftir leikinn á laugardaginn og honum fannst hann hefði getað gert meira í fyrstu tveimur mörkunum en ég sagði það af og frá vegna þess að við vörðumst ekki vel. Hann gerði mistök í þriðja markinu og hann veit vel af því. Við verðum að bæta varnarleik okkar og það er mjög gott að eiga leik á þriðjudaginn eftir tapið á laugardaginn til þess að komast á beinu brautina í leiknum gegn PSV Eindhoven."
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!