Byrjunarliðið gegn Chelsea
Dirk Kuyt og Craig Bellamy byrja frammi gegn Englandsmeisturum Chelsea í dag.
Hér er byrjunarliðið gegn Chelsea: Jose Reina, Steve Finnan, Stephen Warnock, Daniel Agger, Jamie Carragher - Steven Gerrard (F), Xabi Alonso, Mohamed Sissoko, Jermaine Pennant - Dirk Kuyt og Craig Bellamy.
Bekkurinn: Jerzy Dudek, Fabio Aurelio, Peter Crouch, Bolo Zenden og Sami Hyypia.
Chelsea-liðið er skipað: Petr Cech, Khalid Boulahrouz, Ricardo Carvalho, John Terry (F), Ashley Cole - Claude Makelele, Michael Essien, Michael Ballack, Frank Lampard - Andriy Shevchenko og Didier Drogba.
Bekkurinn: Carlo Cudicini, Paulo Ferreira, Jon Obi Mikel, Arjen Robben og Salomon Kalou.
Upphitun er í gangi á spjallborðinu og fylgst verður með gangi leiksins þar.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!