Meiðslafréttir
Liverpool verður án Dirk Kuyt gegn Blackburn Rovers á laugardaginn en aðrir leikmenn sem taldir hafa verið tæpir verða líklega með.
Liverpool ætlar ekki að taka áhættu með því að stilla upp Dirk Kuyt gegn Blackburn en það kemur sterklega til greina að Fowler og Sissoko verði með: "Robbie Fowler átti í bakvandræðum en hann verður til í slaginn og ökklin á Momo Sissoko er ekki svo slæmur", sagði Rafa. Það er líklegt að Kuyt verði með á móti Bordeaux í Meistaradeildinni.
Ennfremur er ljóst að handarbrot Daniel Agger kemur ekki í veg fyrir að hann geti spilað með Liverpool næstu vikurnar ef Rafa vill velja hann í byrjunarliðið. Hann leikur bara með umbúðir um hendina.
-
| Sf. Gutt
Jafnglími í höfuðstaðnum -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Diogo Jota meiddur -
| Sf. Gutt
Dreymdi um svona augnablik! -
| Sf. Gutt
Trey Nyoni kominn með samning -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Jürgen Klopp kominn með vinnu! -
| Sf. Gutt
Skoskt met hjá Andrew Robertson!