Alonso og Gonzalez ekki með um helgina
Xabi Alonso og Mark Gonzalez missa báðir af leiknum gegn Manchester City á morgun vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leiknum gegn PSV. Jermaine Pennant gæti spilað með um helgina en læknir liðsins mun athuga hvort hann sé leikhæfur.
Auk tvímenningana eru á sjúkralista: Stephen Warnock (uppskurður á nára - 2 vikur), Momo Sissoko (uppskurður á öxl - 3 mánuðir) og Harry Kewell (höfuð, herðar, hné og tær.. - hver veit hvenær hann snýr aftur?)
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna