Mark ársins!
Þetta var fyrsta mark árins 2007 og um leið er það mark ársins! Að minnsta kosti hingað til! Peter Crouch gerði það ekki endasleppt í loftfimleikum gegn Bolton á nýársdag þegar hann klippti boltann á lofti með glæsilegum hætti. Það er ekki hægt að segja að markið hafi verið nein tilviljun því þetta er í þriðja sinn á þessar leiktíð sem Peter skorar með bakfallsspyrnu, hjólhestaspyrnu eða hvað menn vilja kalla svona loftfimleika! Hann skoraði eitt slíkt mark gegn Galatasaray í Meistaradeildinni og svo annað með enska landsliðinu. Hér má sjá upprifjun á þeim mörkum.
Peter Crouch fagnar marki ársins!!!
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni