Dirk Kuyt hrósar aðdáendum Liverpool
Dirk Kuyt var hrifinn af frammistöðu aðdáenda Liverpool á laugardaginn í bikarleiknum gegn Arsenal og vill að þeir láti í sér heyra í kvöld.
Andrúmsloftið var ótrúlegt á laugardaginn. Ég ber mikla virðingu fyrir aðdáendum okkar. Þeir voru ótrúlegir og hjálpuðu okkur þegar við áttum við erfiðleika að etja í leiknum. Þetta var eins og Meistaradeildarleikur. Við þurfum á stuðningi áhorfenda að halda."
"Kannski hefur sigur Arsenal eflt sjálfstraust þeirra en Arsenal er með eitt af bestu liðum í Úrvalsdeildinni en tap okkar gefur okkur frekari hvatningu og við verðum að stefna að því að vinna deildarbikarinn."
Þessi orð Kuyt endurspegla orð Thierry Henry eftir leik liðanna á laugardaginn þegar hann sagði að hann dýrki að leika fyrir áhorfendur á Anfield. Leikmenn hefðu ekki heyrt í hver öðrum fyrstu mínúturnar í leiknum fyrir hávaðann frá áhorfendapöllunum.
Nú er að vona að stuðningur áhorfenda leiði til hefndar gegn Arsenal í kvöld.
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag