Harry Kewell stefnir á leikinn við Barca
Harry Kewell, sem byrjaði að æfa á ný í dag, stefnir að því að vera orðinn heill heilsu þegar Liverpool sækir Barcelona heim í meistaradeildinni eftir tæpan mánuð. Kewell hefur ekkert leikið með Liverpool síðan í bikarúrslitaleiknum í maí vegna meiðsla sem hann varð fyrir á HM í sumar.
"Ég vonast til að vera orðinn heill eftir þrjár til fjórar vikur. Ég er undir eftirliti læknaliðsins hjá Liverpool og skurðlæknanna sem skáru mig upp svo að þegar þeir eru ánægðir með hlaupin hjá mér get ég byrjað að æfa með bolta. Þegar það fer að ganga vel er það undir stjóranum komið hvort hann telji mig vera tilbúinn."
Nú er að sjá hvort þetta takmark náist hjá Kewell.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!