Boudewijn Zenden
- Fæðingardagur:
- 15. ágúst 1976
- Fæðingarstaður:
- Maastricht, Hollandi
- Fyrri félög:
- Barcelona, Chelsea, Middlesbrough
- Kaupverð:
- £ 0
- Byrjaði / keyptur:
- 04. júlí 2005
- Upplýsingar á LFChistory.net
- Skoða
Zenden er öflugur vinstri kantur sem býr yfir mikilli reynsku úr ensku úrvalsdeildinni og mun styrkja leikmannahóp Liverpool. Zenden var valinn besti leikmaðurinn í Hollandi fjórða tímabil sitt hjá PSV. hann gekk til liðs við Barcelona 1998-99 tímabilið og vann deildina á sínu öðru tímabili. Hann lék 89 leiki á þremur árum fyrir Barca áður en hann var seldur til Chelsea fyrir 7.5 milljón punda. Zenden átti í erfiðleikum hjá Chelsea þrátt fyrir að hafa leikið 59 leiki. Hann var lánaður til Middlesbrough 2003-2004 tímabilið. Hann skoraði sigurmark Boro úr víti gegn Bolton í úrslitaleik deildarbikarsins og lék nógu vel til þess að fá eins árs samning við Boro sem gaf til kynna að með góðri frammistöðu vonaðist hann eftir skiptum til stærra félags.
Zenden var valinn besti leikmaður Boro 2004-2005 tímabilið af aðdáendum félagsins og Liverpool bankaði upp á. Zenden tók samningstilboði Liverpool fagnandi og skrifaði undir eftir að samningur hans við Boro rann út.
Tölfræðin fyrir Boudewijn Zenden
Tímabil | Deild | Bikar | Deildarbikar | Evrópa | Annað | Alls |
---|---|---|---|---|---|---|
2005/2006 | 7 - 2 | 0 - 0 | 0 - 0 | 9 - 0 | 1 - 0 | 17 - 2 |
2006/2007 | 16 - 0 | 0 - 0 | 2 - 0 | 11 - 0 | 1 - 0 | 30 - 0 |
Samtals | 23 - 2 | 0 - 0 | 2 - 0 | 20 - 0 | 2 - 0 | 47 - 2 |
Fréttir, greinar og annað um Boudewijn Zenden
Fréttir
-
| AB
Boudewijn Zenden semur við Marseille -
| Sf. Gutt
Boudewijn Zenden er meiddur -
| Ólafur Haukur Tómasson
Benítez hrósar Bolo -
| Sf. Gutt
Boudewijn Zenden á hrós skilið -
| Sf. Gutt
Við erum tilbúnir -
| Sf. Gutt
Góðir möguleikar -
| Ólafur Haukur Tómasson
Bolo Zenden með varaliðinu gegn Man Utd -
| Grétar Magnússon
Zenden sáttur við miðjuhlutverk -
| Grétar Magnússon
Bolo getur spilað á miðjunni -
| Jón Óli Ólafsson
Endurhæfing Zenden gengur vel -
| Grétar Magnússon
Zenden vonast til þess að geta spilað -
| SSteinn
Bolo ekki meira með -
| Sf. Gutt
Boudewijn Zenden missir af Japansferðinni -
| Gísli Kristjánsson
Zenden meiddur -
| HI
Zenden ánægður með mark fyrir framan Kop -
| Haraldur Dean Nelson
Zenden: Ég á enn eftir að sýna mitt besta