| HI
Fabio Aurelio hefur óvænt verið kallaður inn í brasilíska landsliðið fyrir æfingaleik þess gegn Norðmönnum 14. nóvember. Aurelio hefur aldrei spilað landsleik fyrir A-landslið Brasilíu áður en greinilegt er að frammistaða hans með Liverpool hefur vakið athygli landsliðsþjálfarans.
Lucas Leiva er einnig í landsliðshópnum. Einhvern tímann hefði það þótt saga til næsta bæjar að Liverpool ætti tvo menn í brasilíska landsliðinu en sú er raunin nú.
TIL BAKA
Aurelio í landsliðið

Lucas Leiva er einnig í landsliðshópnum. Einhvern tímann hefði það þótt saga til næsta bæjar að Liverpool ætti tvo menn í brasilíska landsliðinu en sú er raunin nú.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan