| Sf. Gutt
Mörgum fannst undarlegt að David Ngog hafi ekki verið í liði Liverpool í Manchester á sunnudaginn. Hann skoraði jú sigurmark Liverpool gegn Unirea í næsta leik á undan.
Fjarvera hans átti sér þó eðlilegar skýringar. David var ekki til taks gegn Manchester City vegna þess að hann sneri sig á ökkla. David er nú búinn að ná sér og getur spilað með Liverpool gegn Unirea í kvöld. Ekki veitir af að hafa þá leikmenn til taks sem hvað líklegastir eru til að skora.
Trúlegt er að Frakkinn ungi leiði sóknina því það á að fara varlega með Fernando Torres. David er búinn að skora sjö mörk á þessu keppnistímabili.
TIL BAKA
David klár í slaginn

Fjarvera hans átti sér þó eðlilegar skýringar. David var ekki til taks gegn Manchester City vegna þess að hann sneri sig á ökkla. David er nú búinn að ná sér og getur spilað með Liverpool gegn Unirea í kvöld. Ekki veitir af að hafa þá leikmenn til taks sem hvað líklegastir eru til að skora.
Trúlegt er að Frakkinn ungi leiði sóknina því það á að fara varlega með Fernando Torres. David er búinn að skora sjö mörk á þessu keppnistímabili.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan