| Sf. Gutt
TIL BAKA
Roy hlakkar til kvöldsins
Roy Hodgson hlakkar til kvöldsins en þá stýrir hann Liverpool í fyrsta sinn á Anfield þegar Rabotnicki kemur í heimsókn.
,,Já, auðvitað hlakka ég til leiksins. Það væri kjánalegt að segja annað en að fyrsti leikur manns sem framkvæmdastjóri Liverpool Football Club á Anfield væri ekki merkisviðburður. Svo verður ekki síður magnað að stjórna liðinu í fyrsta Úrvalsdeildarleiknum. Með fullri virðingu fyrir Rabotnicki þá jafnast leikur við þá ekki alveg á við leik Liverpool og Arsenal."
,,Ég er líka lánsamur því ég fæ þarna nokkurs konar forsýningu fyrir stórleikinn. Það má því segja að ég fái tvær frumraunir hérna hjá félaginu."
Þá er að vona að frumraun Roy Hodgson á Anfield verði bæði gleðileg og sigursæl!
,,Já, auðvitað hlakka ég til leiksins. Það væri kjánalegt að segja annað en að fyrsti leikur manns sem framkvæmdastjóri Liverpool Football Club á Anfield væri ekki merkisviðburður. Svo verður ekki síður magnað að stjórna liðinu í fyrsta Úrvalsdeildarleiknum. Með fullri virðingu fyrir Rabotnicki þá jafnast leikur við þá ekki alveg á við leik Liverpool og Arsenal."
,,Ég er líka lánsamur því ég fæ þarna nokkurs konar forsýningu fyrir stórleikinn. Það má því segja að ég fái tvær frumraunir hérna hjá félaginu."
Þá er að vona að frumraun Roy Hodgson á Anfield verði bæði gleðileg og sigursæl!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan