| Grétar Magnússon
Fernando Torres er í leikmannahóp liðsins fyrir leikinn gegn Utrecht á morgun í Evrópudeildinni. Steven Gerrard verður hinsvegar hvíldur.
Ef Torres spilar mun þetta vera í fyrsta skipti sem hann spilar Evrópuleik á tímabilinu.
Þeir Steven Gerrard og Daniel Agger ferðuðust hinsvegar ekki með liðinu til Hollands þar sem Roy Hodgson hefur ákveðið að hvíla þá. Fjarvera Agger vekur hinsvegar upp nokkrar spurningar þar sem hann bæði Paul Konchesky og Fabio Aurelio eru meiddir og því er vinstri bakvarðastaðan þunnskipuð. Þó má gera ráð fyrir því að Hodgson vilji ekki taka neina áhættu með Agger fyrir leikinn við Blackpool á sunnudaginn og Martin Kelly mun þá líklega spila gegn Utrecht.
Hópurinn sem ferðaðist til Hollands er eftirfarandi:
Pepe Reina, Brad Jones, Glen Johnson, Martin Kelly, Sotirios Kyrgiakos, Martin Skrtel, Jamie Carragher, Jonjo Shelvey, Christian Poulsen, Lucas, Maxi Rodriguez, Jay Spearing, Ryan Babel, Raul Meireles, Milan Jovanovic, Joe Cole, Dirk Kuyt, Nathan Eccleston, David Ngog, Fernando Torres.
TIL BAKA
Torres með en Gerrard ekki

Ef Torres spilar mun þetta vera í fyrsta skipti sem hann spilar Evrópuleik á tímabilinu.
Þeir Steven Gerrard og Daniel Agger ferðuðust hinsvegar ekki með liðinu til Hollands þar sem Roy Hodgson hefur ákveðið að hvíla þá. Fjarvera Agger vekur hinsvegar upp nokkrar spurningar þar sem hann bæði Paul Konchesky og Fabio Aurelio eru meiddir og því er vinstri bakvarðastaðan þunnskipuð. Þó má gera ráð fyrir því að Hodgson vilji ekki taka neina áhættu með Agger fyrir leikinn við Blackpool á sunnudaginn og Martin Kelly mun þá líklega spila gegn Utrecht.
Hópurinn sem ferðaðist til Hollands er eftirfarandi:
Pepe Reina, Brad Jones, Glen Johnson, Martin Kelly, Sotirios Kyrgiakos, Martin Skrtel, Jamie Carragher, Jonjo Shelvey, Christian Poulsen, Lucas, Maxi Rodriguez, Jay Spearing, Ryan Babel, Raul Meireles, Milan Jovanovic, Joe Cole, Dirk Kuyt, Nathan Eccleston, David Ngog, Fernando Torres.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan