| Sf. Gutt
Paul Konchesky meiddist gegn Sunderland um helgina og mun ekki leika næstu tvo leiki. Óvíst er um endurkomu hans. Paul tognaði aftan í læri og fór af leikvelli strax í fyrri hálfleik á laugardaginn og hann mun ekki leika gegn Utrecht í kvöld eða á sunnudaginn gegn Blackpool.
Meiðslin koma á versta tíma því Paul, sem er búinn að leika fjóra leiki, er nýkominn til Liverpool og þarf nauðsynlega að komast inn í leik liðsins. Að auki er Fabio Aurelio meiddur og þar með eru báðir vinstri bakverðir Liverpool á meiðslalistanum. Daniel Agger, sem hefur leyst stöðuna af og til á leiktíðinni, er líka meiddur og fór ekki til Hollands.
TIL BAKA
Paul Konchesky meiddur

Meiðslin koma á versta tíma því Paul, sem er búinn að leika fjóra leiki, er nýkominn til Liverpool og þarf nauðsynlega að komast inn í leik liðsins. Að auki er Fabio Aurelio meiddur og þar með eru báðir vinstri bakverðir Liverpool á meiðslalistanum. Daniel Agger, sem hefur leyst stöðuna af og til á leiktíðinni, er líka meiddur og fór ekki til Hollands.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!
Fréttageymslan