| Sf. Gutt
Paul Konchesky meiddist gegn Sunderland um helgina og mun ekki leika næstu tvo leiki. Óvíst er um endurkomu hans. Paul tognaði aftan í læri og fór af leikvelli strax í fyrri hálfleik á laugardaginn og hann mun ekki leika gegn Utrecht í kvöld eða á sunnudaginn gegn Blackpool.
Meiðslin koma á versta tíma því Paul, sem er búinn að leika fjóra leiki, er nýkominn til Liverpool og þarf nauðsynlega að komast inn í leik liðsins. Að auki er Fabio Aurelio meiddur og þar með eru báðir vinstri bakverðir Liverpool á meiðslalistanum. Daniel Agger, sem hefur leyst stöðuna af og til á leiktíðinni, er líka meiddur og fór ekki til Hollands.
TIL BAKA
Paul Konchesky meiddur

Meiðslin koma á versta tíma því Paul, sem er búinn að leika fjóra leiki, er nýkominn til Liverpool og þarf nauðsynlega að komast inn í leik liðsins. Að auki er Fabio Aurelio meiddur og þar með eru báðir vinstri bakverðir Liverpool á meiðslalistanum. Daniel Agger, sem hefur leyst stöðuna af og til á leiktíðinni, er líka meiddur og fór ekki til Hollands.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan