| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Mark spáir í spilin
Einn mikilvægasti nágrannaslagur í háa herrans tíð mun fara fram á Goodison Park á sunnudaginn. Staða liðanna í deildinni er ekki góð og það má með sanni segja að um alvöru fallslag sé að ræða.
Þó svo að ekki sé langt liðið á tímabilið lýgur stigataflan ekki og þegar Liverpool og Everton ganga inn á völlinn á sunnudaginn er ljóst að hvorugt liðið má við því að tapa stigum.
Eins og venjulega spáir Mark Lawrenson í spilin, hér má lesa það sem hann hefur að segja um þennan stórleik helgarinnar:
Bæði lið hafa ekki byrjað vel.
Ég hef skoðað byrjunarliðin hjá báðum liðum og ég verð að segja að ég myndi velja fleiri leikmenn úr Everton en Liverpool eins og staðan er núna.
Það eru margir miðlungsleikmenn í liði Liverpool. Munu atvikin utan vallar í vikunni hafa áhrif á leikmenn ? Ég held ekki. Flestir hafa meiri áhyggjur af því hvort að launin skili sér ekki örugglega í bankann.
Spá: 1-1.
- Liverpool situr í 18. sæti deildarinnar með 6 stig eftir 7 leiki.
- Everton eru sæti ofar með jafnmörg stig en betri markatölu.
- David Ngog er markahæstur leikmanna félagsins á tímabilinu með 7 mörk.
- Þeir Fernando Torres og Paul Konchesky eru leikfærir að nýju eftir meiðsli.
- Hinsvegar geta þeir Dirk Kuyt og Daniel Agger ekki spilað með vegna meiðsla sem þeir hlutu í leik með landsliðum sínum í vikunni.
Þó svo að ekki sé langt liðið á tímabilið lýgur stigataflan ekki og þegar Liverpool og Everton ganga inn á völlinn á sunnudaginn er ljóst að hvorugt liðið má við því að tapa stigum.
Eins og venjulega spáir Mark Lawrenson í spilin, hér má lesa það sem hann hefur að segja um þennan stórleik helgarinnar:
Bæði lið hafa ekki byrjað vel.
Ég hef skoðað byrjunarliðin hjá báðum liðum og ég verð að segja að ég myndi velja fleiri leikmenn úr Everton en Liverpool eins og staðan er núna.
Það eru margir miðlungsleikmenn í liði Liverpool. Munu atvikin utan vallar í vikunni hafa áhrif á leikmenn ? Ég held ekki. Flestir hafa meiri áhyggjur af því hvort að launin skili sér ekki örugglega í bankann.
Spá: 1-1.
Til minnis !
- Liverpool situr í 18. sæti deildarinnar með 6 stig eftir 7 leiki.
- Everton eru sæti ofar með jafnmörg stig en betri markatölu.
- David Ngog er markahæstur leikmanna félagsins á tímabilinu með 7 mörk.
- Þeir Fernando Torres og Paul Konchesky eru leikfærir að nýju eftir meiðsli.
- Hinsvegar geta þeir Dirk Kuyt og Daniel Agger ekki spilað með vegna meiðsla sem þeir hlutu í leik með landsliðum sínum í vikunni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Verðum að skrifa okkar eigin sögu! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Jólahugleiðing Arne Slot -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum
Fréttageymslan