| Sf. Gutt
,,Ég veit að stuðningsmennirnir eiga eftir að taka vel á móti mér. Ég er alveg viss um að ég fæ góðar móttökur hjá þeim því við vorum í nánu sambandi. Við unnum saman því stuðningsmenn eru hluti af liðinu. Ég veit að þeir áttu þátt í þeirri velgengni sem við nutum og þeir eiga eftir að minnast velgengni okkar. Stuðningsmenn Liverpool hafa alltaf tekið mér vel glaðir í bragði þegar ég hef komið til baka til að vinna fyrir sjónvarpsstöðvar."
Gerard Houllier hafði heillast af Liverpool löngu áður en hann var ráðinn til félagsins. Hann segist skiljanlega ekki munu gleyma félaginu sem hann vann hjá í sex ár.
,,Þetta er félag sem ég hafði mætur á áður en ég fór þangað. Ég var þar í sex ár og vann með sama fólkinu. Það er því augljóst að maður gleymir ekki félaginu. Það gæti alveg verið að ég muni verða var við einhverja sérstaka tilfinningu á vellinum rétt áður en leikurinn hefst. En áður mun ég sinna mínu starfi og einbeita mér að liðinu."
Við vorum svo auðvitað að það verði við stuðningsmenn Liverpool sem fagni eftir leik í kvöld!
Hér eru myndir frá valdatíma Gerard Houllier af Liverpoolfc.tv.
TIL BAKA
Gerard á von á góðum móttökum
,,Ég veit að stuðningsmennirnir eiga eftir að taka vel á móti mér. Ég er alveg viss um að ég fæ góðar móttökur hjá þeim því við vorum í nánu sambandi. Við unnum saman því stuðningsmenn eru hluti af liðinu. Ég veit að þeir áttu þátt í þeirri velgengni sem við nutum og þeir eiga eftir að minnast velgengni okkar. Stuðningsmenn Liverpool hafa alltaf tekið mér vel glaðir í bragði þegar ég hef komið til baka til að vinna fyrir sjónvarpsstöðvar."
Gerard Houllier hafði heillast af Liverpool löngu áður en hann var ráðinn til félagsins. Hann segist skiljanlega ekki munu gleyma félaginu sem hann vann hjá í sex ár.
,,Þetta er félag sem ég hafði mætur á áður en ég fór þangað. Ég var þar í sex ár og vann með sama fólkinu. Það er því augljóst að maður gleymir ekki félaginu. Það gæti alveg verið að ég muni verða var við einhverja sérstaka tilfinningu á vellinum rétt áður en leikurinn hefst. En áður mun ég sinna mínu starfi og einbeita mér að liðinu."
Við vorum svo auðvitað að það verði við stuðningsmenn Liverpool sem fagni eftir leik í kvöld!
Hér eru myndir frá valdatíma Gerard Houllier af Liverpoolfc.tv.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!
Fréttageymslan