| Sf. Gutt
Liverpool mætir portúgalska liðinu Braga í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Búið er að ákveða leikdaga. Liðin mætast fyrst í Portúgal fimmtudaginn 10. mars. Viku seinna, 17. mars, verður svo leikið í Liverpool.
Liverpool sló Sparta Prag út eins og allir vita en Braga hafði betur gegn pólska liðinu Lech Poznan 2:1 samanlagt. Braga lék í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust en fór svo í Evrópudeildina eftir að hafa lent í þriðja sæti í sínum riðli.
TIL BAKA
Liverpool mætir Braga næst
Liverpool mætir portúgalska liðinu Braga í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Búið er að ákveða leikdaga. Liðin mætast fyrst í Portúgal fimmtudaginn 10. mars. Viku seinna, 17. mars, verður svo leikið í Liverpool.
Liverpool sló Sparta Prag út eins og allir vita en Braga hafði betur gegn pólska liðinu Lech Poznan 2:1 samanlagt. Braga lék í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust en fór svo í Evrópudeildina eftir að hafa lent í þriðja sæti í sínum riðli.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan