| Sf. Gutt
Liverpool mætir portúgalska liðinu Braga í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Búið er að ákveða leikdaga. Liðin mætast fyrst í Portúgal fimmtudaginn 10. mars. Viku seinna, 17. mars, verður svo leikið í Liverpool.
Liverpool sló Sparta Prag út eins og allir vita en Braga hafði betur gegn pólska liðinu Lech Poznan 2:1 samanlagt. Braga lék í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust en fór svo í Evrópudeildina eftir að hafa lent í þriðja sæti í sínum riðli.
TIL BAKA
Liverpool mætir Braga næst
Liverpool mætir portúgalska liðinu Braga í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Búið er að ákveða leikdaga. Liðin mætast fyrst í Portúgal fimmtudaginn 10. mars. Viku seinna, 17. mars, verður svo leikið í Liverpool.
Liverpool sló Sparta Prag út eins og allir vita en Braga hafði betur gegn pólska liðinu Lech Poznan 2:1 samanlagt. Braga lék í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í haust en fór svo í Evrópudeildina eftir að hafa lent í þriðja sæti í sínum riðli.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan