| Sf. Gutt
Martin Kelly er úr leik í bili eftir að hafa meiðst gegn West Ham United á sunnudaginn. Martin fór af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa tognað aftan í læri. Litlar líkur eru á að hann spili nokkuð í mars og hann gæti orðið lengur frá en mánuð.
Það verður að segjast eins og er að meiðsli Martin Kelly eru áfall fyrir Liverpool. Þessi efnilegi varnarmaður hefur verið fastamaður í liðinu eftir að Kenny Dalglish tók við og staðið sig frábærlega.
TIL BAKA
Martin úr leik næstu vikur

Það verður að segjast eins og er að meiðsli Martin Kelly eru áfall fyrir Liverpool. Þessi efnilegi varnarmaður hefur verið fastamaður í liðinu eftir að Kenny Dalglish tók við og staðið sig frábærlega.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan