| Sf. Gutt
Martin Kelly er úr leik í bili eftir að hafa meiðst gegn West Ham United á sunnudaginn. Martin fór af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa tognað aftan í læri. Litlar líkur eru á að hann spili nokkuð í mars og hann gæti orðið lengur frá en mánuð.
Það verður að segjast eins og er að meiðsli Martin Kelly eru áfall fyrir Liverpool. Þessi efnilegi varnarmaður hefur verið fastamaður í liðinu eftir að Kenny Dalglish tók við og staðið sig frábærlega.
TIL BAKA
Martin úr leik næstu vikur

Það verður að segjast eins og er að meiðsli Martin Kelly eru áfall fyrir Liverpool. Þessi efnilegi varnarmaður hefur verið fastamaður í liðinu eftir að Kenny Dalglish tók við og staðið sig frábærlega.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!
Fréttageymslan