| Sf. Gutt
Jose Reina nær merkum áfanga núna á fimmtudaginn verði hann í marki Liverpool gegn Braga. Fari svo verður það leikur númer þrjú hundruð hjá honum fyrir hönd Liverpool. Hann segist lánsamur og stoltur að hafa spilað svona marga leiki með Liverpool.
,,Nei, ég átti ekki von á því að ég myndi ná þessum áfanga. Það er erfitt að flytjast í nýtt land. Maður veit ekki hvernig gangi að koma sér fyrir og hvaða álit fólk þar hefur á manni."
,,Ég bjóst alls ekki við því að spila svona marga leiki og ég er mjög stoltur. Ég hef trú á mér og ég vissi að ég gæti staðið mig vel en það er annað mál að ná 300 leikjum. Mér finnst ég hafa verið mjög lánsamur og ég er stoltur af hverjum einasta leik."
TIL BAKA
Lánsamur og stoltur!

,,Nei, ég átti ekki von á því að ég myndi ná þessum áfanga. Það er erfitt að flytjast í nýtt land. Maður veit ekki hvernig gangi að koma sér fyrir og hvaða álit fólk þar hefur á manni."
,,Ég bjóst alls ekki við því að spila svona marga leiki og ég er mjög stoltur. Ég hef trú á mér og ég vissi að ég gæti staðið mig vel en það er annað mál að ná 300 leikjum. Mér finnst ég hafa verið mjög lánsamur og ég er stoltur af hverjum einasta leik."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!
Fréttageymslan