| Sf. Gutt
Steven Gerrard segir það hafa verið martröð að geta ekki spilað knattspyrnu í rúmlega hálft ár. Hann er tilbúinn í slaginn og hlakkar til að komast í almennilega æfingu.
,,Það var gott að vera aftur með strákunum. Þetta er búinn að vera langur tími og það var frábært að komast út á völl í búningnum og ekki spillti fyrir að vinna sigur. Þetta er búin að vera martröð fyrir mig."
,,Ég hef aldrei virkilega notið þess að horfa á leiki þegar ég hef verið meiddur. Þetta eru búnir að vera erfiðir sex mánuðir og það hefur sannarlega gengið upp og niður á þeim tíma. En nú er biðin á enda. Ég hlakka til að komast í leikæfingu og ná sæti í byrjunarliðinu."
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu endurkomu Steven auðvitað vel og innilega. En það voru fleiri sem tóku honum vel og það var gaman að sjá stuðningsmenn Brighton klappa fyrir Steven þegar hann hitaði upp og eins þegar hann skipti við Luis Suarez. Þessi viðbrögð þeirra sýna vel þá virðingu sem Steven nýtur í knattspyrnuheiminum.
TIL BAKA
Martröð að baki!

,,Það var gott að vera aftur með strákunum. Þetta er búinn að vera langur tími og það var frábært að komast út á völl í búningnum og ekki spillti fyrir að vinna sigur. Þetta er búin að vera martröð fyrir mig."
,,Ég hef aldrei virkilega notið þess að horfa á leiki þegar ég hef verið meiddur. Þetta eru búnir að vera erfiðir sex mánuðir og það hefur sannarlega gengið upp og niður á þeim tíma. En nú er biðin á enda. Ég hlakka til að komast í leikæfingu og ná sæti í byrjunarliðinu."
Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu endurkomu Steven auðvitað vel og innilega. En það voru fleiri sem tóku honum vel og það var gaman að sjá stuðningsmenn Brighton klappa fyrir Steven þegar hann hitaði upp og eins þegar hann skipti við Luis Suarez. Þessi viðbrögð þeirra sýna vel þá virðingu sem Steven nýtur í knattspyrnuheiminum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan