| Heimir Eyvindarson
Læknisskoðun í dag hefur leitt í ljós að Martin Kelly sleit krossband í hægra hné undir lok leiksins gegn Manchester United í gær.
Talið er að Martin Kelly verði frá keppni í um það bil sex mánuði. Þetta er vitanlega mikið áfall, bæði fyrir Liverpool og Martin sjálfan. Hann er búinn að standa sig prýðilega með aðalliði Liverpool frá því hann komst í það. Svo var hann auðvitað valinn í enska landsliðshópinn í sumar.
TIL BAKA
Martin Kelly með slitið krossband

Talið er að Martin Kelly verði frá keppni í um það bil sex mánuði. Þetta er vitanlega mikið áfall, bæði fyrir Liverpool og Martin sjálfan. Hann er búinn að standa sig prýðilega með aðalliði Liverpool frá því hann komst í það. Svo var hann auðvitað valinn í enska landsliðshópinn í sumar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan