| Heimir Eyvindarson
Læknisskoðun í dag hefur leitt í ljós að Martin Kelly sleit krossband í hægra hné undir lok leiksins gegn Manchester United í gær.
Talið er að Martin Kelly verði frá keppni í um það bil sex mánuði. Þetta er vitanlega mikið áfall, bæði fyrir Liverpool og Martin sjálfan. Hann er búinn að standa sig prýðilega með aðalliði Liverpool frá því hann komst í það. Svo var hann auðvitað valinn í enska landsliðshópinn í sumar.
TIL BAKA
Martin Kelly með slitið krossband

Talið er að Martin Kelly verði frá keppni í um það bil sex mánuði. Þetta er vitanlega mikið áfall, bæði fyrir Liverpool og Martin sjálfan. Hann er búinn að standa sig prýðilega með aðalliði Liverpool frá því hann komst í það. Svo var hann auðvitað valinn í enska landsliðshópinn í sumar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!
Fréttageymslan