| Sf. Gutt
Þjóðsöngurinn var svo sunginn af mikilli tilfinningu á meðan fyrirliðar liðanna Steven Gerrard og Ryan Giggs slepptu 96 blöðrum til himins. Samtímis mynduðu þrjár stúkur á vellinum orðin sannleikurinn, réttlæti og töluna 96. Leikmenn beggja liða gengu til leiks í æfingatreyjum með töluna 96 á bakinu og sýndu saman táknræna samstöðu. Áhrifamikil og falleg athöfn sem lengi verður í minnum höfð.
Hér má sjá ljósmyndir frá minningarathöfninni af Liverpool.com.
Hér má sjá myndskeið frá minningarathöfninni.
Hér má sjá annað myndskeið frá athöfninni.
TIL BAKA
Mikil minningarathöfn á Anfield
Þjóðsöngurinn var svo sunginn af mikilli tilfinningu á meðan fyrirliðar liðanna Steven Gerrard og Ryan Giggs slepptu 96 blöðrum til himins. Samtímis mynduðu þrjár stúkur á vellinum orðin sannleikurinn, réttlæti og töluna 96. Leikmenn beggja liða gengu til leiks í æfingatreyjum með töluna 96 á bakinu og sýndu saman táknræna samstöðu. Áhrifamikil og falleg athöfn sem lengi verður í minnum höfð.
Hér má sjá ljósmyndir frá minningarathöfninni af Liverpool.com.
Hér má sjá myndskeið frá minningarathöfninni.
Hér má sjá annað myndskeið frá athöfninni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan