| Sf. Gutt
,,Það er að ótrúlegt afrek að ná 600 leikjum. Álagið sem hann hefur búið við hefur verið með ólíkindum. Steven hefur í raun haft ótrúleg áhrif á þetta knattspyrnufélag og hann hefur verið frábær frá því ég kom hingað. Hann er 32. ára gamall auk þess að vera fyrirliði enska landsliðsins en samt erum ég og hann enn að leita leiða þannig að hann geti bætt leik sinn. Hann á virðingu skilda fyrir þetta. Hann hefur afrekað margt í þessari íþrótt en hann er enn að horfa á myndbönd, greina leik sinn með einhverjum og reyna að sjá hvernig hann getur gert enn betur."
,,Þetta segir sína sögu um hann, um hugarfar hans og ákveðni í að gera ennþá betur. Hann er tákngervingur þessa félags. Hann og Jamie Carragher eru máttarstólpar félagsins. Ég held að hann eigi mikið eftir enn. Hann býr yfir þeim andlega styrkleika að vera tilbúinn að leggja meira á sig til að ná lengra. Núna er hann líka líkamlega mjög vel á sig kominn."
TIL BAKA
Ótrúlegt afrek!
,,Það er að ótrúlegt afrek að ná 600 leikjum. Álagið sem hann hefur búið við hefur verið með ólíkindum. Steven hefur í raun haft ótrúleg áhrif á þetta knattspyrnufélag og hann hefur verið frábær frá því ég kom hingað. Hann er 32. ára gamall auk þess að vera fyrirliði enska landsliðsins en samt erum ég og hann enn að leita leiða þannig að hann geti bætt leik sinn. Hann á virðingu skilda fyrir þetta. Hann hefur afrekað margt í þessari íþrótt en hann er enn að horfa á myndbönd, greina leik sinn með einhverjum og reyna að sjá hvernig hann getur gert enn betur."
,,Þetta segir sína sögu um hann, um hugarfar hans og ákveðni í að gera ennþá betur. Hann er tákngervingur þessa félags. Hann og Jamie Carragher eru máttarstólpar félagsins. Ég held að hann eigi mikið eftir enn. Hann býr yfir þeim andlega styrkleika að vera tilbúinn að leggja meira á sig til að ná lengra. Núna er hann líka líkamlega mjög vel á sig kominn."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!
Fréttageymslan