| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Jamie Redknapp telur Glen bestan
Jamie Redknapp, fyrrum fyrirliði Liverpool, segir að Glen Johnson hafi sannað það á þessu tímabili að hann sé besti hægri bakvörður Úrvalsdeildarinnar.
Þessi fyrrum miðjumaður liðsins var ásamt Graeme Souness álitsgjafi Sky Sports í leik Liverpool og West Ham á sunnudaginn. Ásamt því að vera hrifinn af frammistöðu Johnson á tímabilinu telur Redknapp að Liverpool eigi ágæta möguleika á fjórða sæti deildarinnar.
,,Glen Johnson sannaði hvers vegna hann er besti hægri bakvörður landsins með frábærri frammistöðu sinni og glæsilegu marki gegn West Ham", skrifaði Redknapp í grein sinni í The Daily Mail.
,,Næstu leikir Liverpool í deildinni eru gegn Aston Villa og Fulham og þessi lið eru ekki í góðu formi sem stendur. Fjórða sætið er því vissulega laust það sem eftir er tímabils."

Þessi fyrrum miðjumaður liðsins var ásamt Graeme Souness álitsgjafi Sky Sports í leik Liverpool og West Ham á sunnudaginn. Ásamt því að vera hrifinn af frammistöðu Johnson á tímabilinu telur Redknapp að Liverpool eigi ágæta möguleika á fjórða sæti deildarinnar.
,,Glen Johnson sannaði hvers vegna hann er besti hægri bakvörður landsins með frábærri frammistöðu sinni og glæsilegu marki gegn West Ham", skrifaði Redknapp í grein sinni í The Daily Mail.
,,Næstu leikir Liverpool í deildinni eru gegn Aston Villa og Fulham og þessi lið eru ekki í góðu formi sem stendur. Fjórða sætið er því vissulega laust það sem eftir er tímabils."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan