| Sf. Gutt
TIL BAKA
Brendan orðinn hress!
Brendan Rodgers er orðinn hress eftir veikindin um áramótin og mun stjórna Liverpool í kvöld gegn Sunderland. Hann er búinn að velja fyrsta lið ársins.
Eins og allir muna gat Brendan Rodgers ekki stjórnað Liverpool í London á móti Queens Park Rangers vegna veikinda. Hann var þá sendur heim til Liverpool ásamt nokkrum öðrum úr föruneyti Liverpool til að smita ekki aðra í hópnum. Brendan hefur nú náð sér og verður á hliðarlínunni á Anfield í kvöld.
Brendan Rodgers er búinn að velja fyrsta lið ársins og þetta eru fulltrúar Liverpool á móti Sunderland á eftir en leikurinn hefst þegar klukkuna vantar stundarfjórðung í átta. Reina, Wisdom, Skrtel, Agger, Johnson, Gerrard, Lucas, Henderson, Downing, Suarez og Sterling. Varamenn: Jones, Sahin, Carragher, Allen, Fernandez Saez, Shelvey og Robinson.
Eins og allir muna gat Brendan Rodgers ekki stjórnað Liverpool í London á móti Queens Park Rangers vegna veikinda. Hann var þá sendur heim til Liverpool ásamt nokkrum öðrum úr föruneyti Liverpool til að smita ekki aðra í hópnum. Brendan hefur nú náð sér og verður á hliðarlínunni á Anfield í kvöld.
Brendan Rodgers er búinn að velja fyrsta lið ársins og þetta eru fulltrúar Liverpool á móti Sunderland á eftir en leikurinn hefst þegar klukkuna vantar stundarfjórðung í átta. Reina, Wisdom, Skrtel, Agger, Johnson, Gerrard, Lucas, Henderson, Downing, Suarez og Sterling. Varamenn: Jones, Sahin, Carragher, Allen, Fernandez Saez, Shelvey og Robinson.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan