Breytt dagskrá
Swansea City komst í úrslitaleik Deildarbikarsins í gærkvöldi. Það þýðir að liðið kemst ekki til Liverpool á tilsettum tíma. Liðin áttu að leika á Anfield Road sunnudaginn 24. febrúar en þá verða Svanirnir á Wembley að leika um Deildarbikarinn við Bradford City.
Leik Liverpool og Swansea þarf því að færa til fram eða aftur. Liðin mættust auðvitað á Anfield í haust í Deildarbikarnum en þá hafði Swansea betur 1:3 og færðist nær Wembley þangað sem liðið komst svo í gærkvöldi.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!