| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Leikurinn við Swansea færður
Búið er að tilkynna um nýja dagsetningu á leiknum við Swansea sem fram átti að fara sunnudaginn 24. febrúar. Þar sem Swansea eru að spila til úrslita um Deildarbikarinn þann dag var ljóst að flytja þyrfti leikinn til.
Ný dagsetning er nú sunnudagurinn 17. febrúar og lendir sá leikur þá á milli tveggja viðureigna við Zenit St. Petersburg í Evrópudeildinni. Flautað verður til leiks klukkan 15:00.

Ný dagsetning er nú sunnudagurinn 17. febrúar og lendir sá leikur þá á milli tveggja viðureigna við Zenit St. Petersburg í Evrópudeildinni. Flautað verður til leiks klukkan 15:00.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!
Fréttageymslan