| Sf. Gutt
Liverpool er í öðru sinni í Rússlandi á þessari leiktíð en liðið mætti Anzhi fyrir áramót. Anzhi vann heimaleik sinn 1:0 en áður vann Liverpool með sömu markatölu í fyrri leiknum. Bæði lið fóru svo auðvitað upp úr riðlinum. Eftir reynsluna af því að leika gegn Anzhi þá ættu leikmenn Liverpool að vita nokkuð vel hvers er að vænta í Rússaveldi. Svo má ekki gleyma því að Liverpool fór til Hvíta Rússlands þegar liðið lék við Gomel í forkeppni Evrópudeildarinnar.
Það er vonandi að leikmenn Liverpool nái sér vel á strik í Pétursborg síðdegis í dag en leikurinn hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Það er nauðsynlegt að komast sem lengst áfram í þessari keppni því liðið er jú úr leik í báðum bikarkeppnunum á Englandi.
Hér eru myndir, af Liverpoolfc.com, af leikmönnum Liverpool æfa á Melwood en þar var ekki síður vetrarlegt en í Rússlandi.
TIL BAKA
Mættir til Rússlands
Liverpool er í öðru sinni í Rússlandi á þessari leiktíð en liðið mætti Anzhi fyrir áramót. Anzhi vann heimaleik sinn 1:0 en áður vann Liverpool með sömu markatölu í fyrri leiknum. Bæði lið fóru svo auðvitað upp úr riðlinum. Eftir reynsluna af því að leika gegn Anzhi þá ættu leikmenn Liverpool að vita nokkuð vel hvers er að vænta í Rússaveldi. Svo má ekki gleyma því að Liverpool fór til Hvíta Rússlands þegar liðið lék við Gomel í forkeppni Evrópudeildarinnar.
Það er vonandi að leikmenn Liverpool nái sér vel á strik í Pétursborg síðdegis í dag en leikurinn hefst klukkan fimm að íslenskum tíma. Það er nauðsynlegt að komast sem lengst áfram í þessari keppni því liðið er jú úr leik í báðum bikarkeppnunum á Englandi.
Hér eru myndir, af Liverpoolfc.com, af leikmönnum Liverpool æfa á Melwood en þar var ekki síður vetrarlegt en í Rússlandi.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!
Fréttageymslan