| Sf. Gutt
Svona var spáin hjá Kóngnum sett fram á Twitter síðunni. ,,Þrjú núll. Swansea er að hugsa um næstu viku. Luis skorar tvö." Með því að segja að Swansea sé að hugsa um næstu viku á Kenny við að um næstu helgi leika Svanirnir til úrslita um Deildarbikarinn við Bradford City. Það kom líka á daginn að Michael Laudrup, framkvæmdastjóri Swansea, og hans menn voru með hugann á Wembley!
Kelly Coates dóttir hans var fljót að láta karlinn heyra það og setti skilaboð á sína síðu þess efnis að hann hefði nú getað látið hana vita því hún hefði veðjað á 1:0! Hún sagðist reyndar hafa sett þá spá sína fram áður en hún vissi hvernig Michael Laudrup stillti upp liði sínu en hann hvíldi nokkra af bestu mönnum sínum.
Hér má skoða Twitter síðu Kenny Dalglish.
TIL BAKA
Kóngurinn spáði öruggum sigri!
Svona var spáin hjá Kóngnum sett fram á Twitter síðunni. ,,Þrjú núll. Swansea er að hugsa um næstu viku. Luis skorar tvö." Með því að segja að Swansea sé að hugsa um næstu viku á Kenny við að um næstu helgi leika Svanirnir til úrslita um Deildarbikarinn við Bradford City. Það kom líka á daginn að Michael Laudrup, framkvæmdastjóri Swansea, og hans menn voru með hugann á Wembley!
Kelly Coates dóttir hans var fljót að láta karlinn heyra það og setti skilaboð á sína síðu þess efnis að hann hefði nú getað látið hana vita því hún hefði veðjað á 1:0! Hún sagðist reyndar hafa sett þá spá sína fram áður en hún vissi hvernig Michael Laudrup stillti upp liði sínu en hann hvíldi nokkra af bestu mönnum sínum.
Hér má skoða Twitter síðu Kenny Dalglish.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan