| Sf. Gutt
,,Hann hefur aðlagast vel og fallið mjög vel inn í allt. Hann er ungur leikmaður sem býr yfir miklum hæfileikum og hefur yndislega tækni. Hann hefur góðan leikskilning og skilur hvað hann á að gera og hvernig hann á að spila. Hann lagði upp tvö mörk á móti Wigan og var virkilega góður."
,,Hann er enn að ná upp úthaldi og núna getur hann spilað í 65 til 70 mínútur en hann er að styrkjast með hverjum degi sem líður. Það sem af er virðist sem að við höfum gert mjög góð kaup í honum."
Philippe hefur enn einungis leikið þrjá leiki með Liverpool frá því hann kom frá Inter Milan en það er ekki neinn vafi á því að pilturinn býr yfir miklum hæfileikum. Það er vonandi að hann eigi eftir að blómstra hjá Liverpool því félagið hefur ekki efni á að kaupa menn sem ekki standa sig!
TIL BAKA
Bara byrjunin!
,,Hann hefur aðlagast vel og fallið mjög vel inn í allt. Hann er ungur leikmaður sem býr yfir miklum hæfileikum og hefur yndislega tækni. Hann hefur góðan leikskilning og skilur hvað hann á að gera og hvernig hann á að spila. Hann lagði upp tvö mörk á móti Wigan og var virkilega góður."
,,Hann er enn að ná upp úthaldi og núna getur hann spilað í 65 til 70 mínútur en hann er að styrkjast með hverjum degi sem líður. Það sem af er virðist sem að við höfum gert mjög góð kaup í honum."
Philippe hefur enn einungis leikið þrjá leiki með Liverpool frá því hann kom frá Inter Milan en það er ekki neinn vafi á því að pilturinn býr yfir miklum hæfileikum. Það er vonandi að hann eigi eftir að blómstra hjá Liverpool því félagið hefur ekki efni á að kaupa menn sem ekki standa sig!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan