| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Breyttur leiktími í lokaumferðinni
Tilkynnt var í dag um að öllum leikjum í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar hafi verið seinkað um eina klukkustund.
Áður var búið að tímasetja alla leiki kl. 15:00 að breskum tíma laugardaginn 19. maí en nýr tími er 16:00.
Það þýðir að allir leikir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma og verða okkar menn í eldlínunni gegn fallbaráttuliði Q.P.R. og gæti það orðið athyglisverð rimma.
Uppselt er í hópferð klúbbsins á þennan leik og það verða því ansi margir Íslendingar á vellinum þennan dag.

Áður var búið að tímasetja alla leiki kl. 15:00 að breskum tíma laugardaginn 19. maí en nýr tími er 16:00.
Það þýðir að allir leikir hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma og verða okkar menn í eldlínunni gegn fallbaráttuliði Q.P.R. og gæti það orðið athyglisverð rimma.
Uppselt er í hópferð klúbbsins á þennan leik og það verða því ansi margir Íslendingar á vellinum þennan dag.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan