| Sf. Gutt
Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, er nú staddur á Íslandi sem heiðursgestur á árshátíð Liverpool klúbbsins. Hann gaf fréttaritara Liverpool.is spá um leik Liverpool og Reading sem fer fram síðar í dag. Þjóðverjinn á von á erfiðum leik.
,,Ég á von á erfiðum leik. Reading er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni og þeir munu mæta grimmir til leiks. Ég er alls ekki viss um að Liverpool nái að vinna þennan leik. En ef Liverpool næði að herja fram sigur þá vinna þeir 2:1."
Nú er að sjá hvernig leikurinn þróast miðað við þessa spá sem Dietmar Hamann gaf okkur. Didi mun fylgjast með leiknum á Úrillu górillunni sem er eins og fólk veit helsta vígi stuðningsmanna Liverpool á höfuðborgarsvæðinu. Leikurinn hefst klukkan tvö.
TIL BAKA
Dietmar spáir erfiðum leik

,,Ég á von á erfiðum leik. Reading er að berjast fyrir sæti sínu í deildinni og þeir munu mæta grimmir til leiks. Ég er alls ekki viss um að Liverpool nái að vinna þennan leik. En ef Liverpool næði að herja fram sigur þá vinna þeir 2:1."
Nú er að sjá hvernig leikurinn þróast miðað við þessa spá sem Dietmar Hamann gaf okkur. Didi mun fylgjast með leiknum á Úrillu górillunni sem er eins og fólk veit helsta vígi stuðningsmanna Liverpool á höfuðborgarsvæðinu. Leikurinn hefst klukkan tvö.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!
Fréttageymslan