| Sf. Gutt
En hvað um leikinn sjálfan? Liverpool hefur ekki tekist að skora í síðustu tveimur leikjum þrátt fyrir að Rauðliðar hafi vaðið í færum. Fyrir þessa leiki hafði ekkert lið skorað fleiri mörk frá áramótum. Luis Suarez náði heldur ekki að skora í þessum leikjum og það hafði sitt að segja. En tölfræði um síðustu eitthvað og síðustu hitt skiptir litlu. Það er heildarstaðan sem skiptir öllu og þegar hún er skoðuð stendur Liverpool ekki nógu vel. að minnsta kosti ekki miðað við væntingar stuðningsmanna sinna!
Liklega eru stuðningsmenn Chelsea ekki heldur fullkomlega ánægðir með liðið sitt. Liðið hóf leiktíðina sem Evrópu- og bikarmeistari. Evrópubikarinn er löngu úr sögunni og bikarvarslan endaði um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2:1 fyrir Manchester City í undanúrslitum. Þegar hér er komið við sögu snýst allt hjá Rafael Benítez um að ná sæti í Meistaradeildinni og svo er auðvitað möguleiki á að vinna Evrópudeildina. Nái hann þessum tveimur markmiðum getur hann farið frá Chelsea nokkuð sáttur miðað við allt sem á undan er gengið.
YNWA
TIL BAKA
Spáð í spilin
En hvað um leikinn sjálfan? Liverpool hefur ekki tekist að skora í síðustu tveimur leikjum þrátt fyrir að Rauðliðar hafi vaðið í færum. Fyrir þessa leiki hafði ekkert lið skorað fleiri mörk frá áramótum. Luis Suarez náði heldur ekki að skora í þessum leikjum og það hafði sitt að segja. En tölfræði um síðustu eitthvað og síðustu hitt skiptir litlu. Það er heildarstaðan sem skiptir öllu og þegar hún er skoðuð stendur Liverpool ekki nógu vel. að minnsta kosti ekki miðað við væntingar stuðningsmanna sinna!
Liklega eru stuðningsmenn Chelsea ekki heldur fullkomlega ánægðir með liðið sitt. Liðið hóf leiktíðina sem Evrópu- og bikarmeistari. Evrópubikarinn er löngu úr sögunni og bikarvarslan endaði um síðustu helgi þegar liðið tapaði 2:1 fyrir Manchester City í undanúrslitum. Þegar hér er komið við sögu snýst allt hjá Rafael Benítez um að ná sæti í Meistaradeildinni og svo er auðvitað möguleiki á að vinna Evrópudeildina. Nái hann þessum tveimur markmiðum getur hann farið frá Chelsea nokkuð sáttur miðað við allt sem á undan er gengið.
YNWA
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!
Fréttageymslan