Jamie Carragher kveður!
Jamie gengur til leiks með börnunum sínum. Leikmenn og starfslið Liverpool og Queens Park Rangers mynduðu heiðursvörð fyrir þennan magnaða höfðingja.
Um leið myndaði Kop stúkan myndverkið JC 23!
Philippe Coutinho sá um að síðasti leikurinn hans Jamie væri sigurleikur.
Jamie var frábær í leiknum sjálfum og hefur sjaldan verið betri!
Fimm mínútum fyrir leikslok fór Jamie af velli og lauk þar með sínum síðasta leik með Liverpool!
Einstökum ferli einstaks leikmanns er lokið!
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!