| Sf. Gutt
Það er alltaf spennandi að sjá hvernig byrjunarliðið er hjá Liverpool í fyrsta leik. Þetta eru Rauðliðar dagsins sem Brendan Rodgers sendir til leiks.
Simon Mignolet, Javier Manquillo, Glen Johnson, Martin Skrtel, Dejan Lovren, Steven Gerrard, Lucas Leiva, Jordan Henderson, Philippe Coutinho, Raheem Sterling og Daniel Sturridge. Varamenn eru þeir Brad Jones, Kolo Toure, Mamadou Sakho, Joe Allen, Jordan Ibe, Emre Can og Rickie Lambert.
Javier Manquillo og Dejan Lovren eru einu nýliðarnir sem Brendan valdi og byrjunarliðið er eins og margir bjuggust við. Kannski kemur þó á óvart að Lucas Leiva skuli hefja leikinn. Dejan mætir sínum gömlu félögum og Rickie Lambert gæti líka mætt gamla liðinu sínu.
Undirbúningstímabilið gekk býsna vel og Liverpool vann sannfærandi 4:0 sigur á Borussia Dortmund fyrir viku. Nú er að halda áfram á sömu braut!
TIL BAKA
Fyrsta liðið tilbúið

Simon Mignolet, Javier Manquillo, Glen Johnson, Martin Skrtel, Dejan Lovren, Steven Gerrard, Lucas Leiva, Jordan Henderson, Philippe Coutinho, Raheem Sterling og Daniel Sturridge. Varamenn eru þeir Brad Jones, Kolo Toure, Mamadou Sakho, Joe Allen, Jordan Ibe, Emre Can og Rickie Lambert.
Javier Manquillo og Dejan Lovren eru einu nýliðarnir sem Brendan valdi og byrjunarliðið er eins og margir bjuggust við. Kannski kemur þó á óvart að Lucas Leiva skuli hefja leikinn. Dejan mætir sínum gömlu félögum og Rickie Lambert gæti líka mætt gamla liðinu sínu.
Undirbúningstímabilið gekk býsna vel og Liverpool vann sannfærandi 4:0 sigur á Borussia Dortmund fyrir viku. Nú er að halda áfram á sömu braut!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan