Besti árangur í rúma öld!
Þegar Daniel Sturridge skoraði sigurmark Liverpool gegn Southampton náði hann besta árangri sem leikmaður Liverpool hefur náð í rúma öld.
George á sem sagt félagsmetið áfram en skor Daniel er magnað og það besta hjá Liverpool í efstu deild en George skoraði hluta af sínum mörkum í næst efstu deild. Besti árangur leikmanns Liverpool, fyrir utan Daniel, á seinni árum átti Fernando Torres en hann skoraði 34 mörk í sínum fyrstu 50 leikjum.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Daniel nær góðum árangri í markaskorun en hann skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með Liverpool sem hafði ekki gerst lengi og á síðustu leiktíð skoraði hann í átta leikjum í röð sem var jöfnun á félagsmeti sem John Aldridge og Dick Forshaw deildu.
Hér má kynna sér feril George Allen á LFChistory.net.
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!