| HI

Árshátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi


Árshátíð Liverpoolklúbbsins verður haldin með tilheyrandi veislu þann 27. maí n.k. - TAKIÐ DAGINN FRÁ. 

Hollendingurinn fljúgandi Dirk Kuyt mun heiðra okkur með nærveru sinni.

Nánari dagskrá og staðsetning auglýst á næstu dögum.

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan