Meiðslafréttir
Meiðslalistinn er venju fremur stuttur um þessar mundir. Aðeins þrír aðalliðsmenn eru meiddir sem stendur. Það er auðvitað hið besta mál
Joe Gomez tognaði aftan í læri í FA bikarnum á móti Plymouth. Tognunin var það slæm að hann þurfti að fara í aðgerð. Óvíst er að hann geti spilað meira á leiktíðinni en þó er það ekki útilokað.
Tyler Morton meiddist á öxl og nú um miðjan mánuðinn fór hann í aðgerð. Hugsanlega missir hann af því sem eftir er af leiktíðinni.
Cody Gakpo er laus af listanum og kom inn sem varamaður á móti Manchester City um helgina. Hann hafði misst af tveimur leikjum þar á undan.
-
| Sf. Gutt
Við þráum annan titil! -
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley