Nú er að safna liði
Dirk Kuyt segir tapið gegn Manchester United svíða sárt. Fátt er þó svo með öllu illt að ei boði gott og Hollendingurinn telur að tapið muni þjappa leikmönnum Liverpool saman fyrir seinni leikinn í Meistaradeildinni gegn Barcelona.
"Það er áfall að tapa svona 1:0 í blálokinn en við munum safna liði fyrir Meistaradeildina. Ef við spilum eins vel og leggjum jafn hart að okkur og í leiknum gegn Manchester United þá munum við sigra Barcelona og komast í átta liða úrslit keppninnar. Svona tap mun þjappa leikmönnunum saman því við vitum að við verðskulduðum meira."
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni