Byrjunarliðið gegn Charlton
Síðasta byrjunarlið tímabilsins í ensku deildinni hefur verið tilkynnt. Robbie Fowler leikur sinn síðasta leik í treyju Liverpool á Anfield og er hann fyrirliði liðsins í dag.
Pepe Reina er hvíldur og ekki er tekin sú áhætta að láta hann spila þar sem hann meiddist lítillega á öxl gegn Fulham um síðustu helgi. Ítalinn ungi, Daniele Padelli byrjar í markinu, aðrir leikmenn eru sem hér segir: Í vörninni eru þeir Steve Finnan, Alvaro Arbeloa, Jamie Carragher og Daniel Agger. Á miðjunni eru Bolo Zenden, Javier Mascherano, Steven Gerrard og John Arne Riise. Frammi eru svo þeir Dirk Kuyt og Robbie Fowler.
Á bekknum sitja: David Martin, varamarkvörður, Sami Hyypia, Harry Kewell, Xabi Alonso og Peter Crouch.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna