| Sf. Gutt
Þátturinn í nærmynd hefur lengi verið fastur liður á Liverpool.is og er svo enn. Hann átti sér sitt svæði á forsíðu vefjarins eins og hann leit út fyrir breytingar. Hann er ennþá á síðunni en ekki á forsíðu. Hér eftir verður tilkynnt um skipti á leikmanni í nærmynd í almennum fréttum en að auki verður hægt að finna þessa pistla með því að smella á flipann Annað efni á forsíðunni.
Nú er nýr leikmaður kominn í Nærmynd og er það að þessu sinni Brasilíumaðurinn Fabio Aurelio sem er búinn að standa sig með sóma á þessari leiktíð. Hér er nærmyndin af Fabio Aurelio.
TIL BAKA
Í nærmynd

Nú er nýr leikmaður kominn í Nærmynd og er það að þessu sinni Brasilíumaðurinn Fabio Aurelio sem er búinn að standa sig með sóma á þessari leiktíð. Hér er nærmyndin af Fabio Aurelio.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan