| Sf. Gutt
TIL BAKA
Ryan Babel vildi ekki tala um Liverpool!
Samkvæmt fréttum Mbl.is og Fotbolti.net þá vildi Ryan Babel ekkert tala um Liverpool eftir landsleikinn í gærkvöldi. Hann mun hafa verið spurður út í hvort hann væri á förum frá Liverpool á blaðamannafundi sem haldinn var eftir landsleikinn. Í frétt Fotbolti.is þá svaraði hann svona. ,,Ég er ekki hérna til að tala um Liverpool!"
Annars var Ryan, sem kom inn á sem varamaður, bara mjög ánægður með sigur Hollendinga á Laugardalsvellinum.
,,Ég er ánægður vegna þess að markmiðið var að komast áfram eftir þennan leik. Við náðum því og erum sáttir með það. Ég bjóst alls ekki við auðveldum leik. Við unnum heimavinnuna okkar og við vissum að þeir hefðu náð jafntefli gegn Spáni. Við áttuðum okkur á því að þetta yrði erfiður leikur ef við héldum ekki einbeitningunni en mér fannst við vera mjög einbeittir allt frá byrjun. 2-1 sigur er bara mjög ásættanlegt."
Þessi tilvitnun er tekin af Fotbolti.net.
Annars var Ryan, sem kom inn á sem varamaður, bara mjög ánægður með sigur Hollendinga á Laugardalsvellinum.
,,Ég er ánægður vegna þess að markmiðið var að komast áfram eftir þennan leik. Við náðum því og erum sáttir með það. Ég bjóst alls ekki við auðveldum leik. Við unnum heimavinnuna okkar og við vissum að þeir hefðu náð jafntefli gegn Spáni. Við áttuðum okkur á því að þetta yrði erfiður leikur ef við héldum ekki einbeitningunni en mér fannst við vera mjög einbeittir allt frá byrjun. 2-1 sigur er bara mjög ásættanlegt."
Þessi tilvitnun er tekin af Fotbolti.net.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan