| Sf. Gutt
TIL BAKA
Daniel Pacheco gerir nýjan samning
Spánverjinn efnilegi Daniel Pacheco hefur gert nýjan samning við Liverpool. Hann verður nú hjá Liverpool næstu þrjú árin en samningurinn gildir til ársins 2012.
Daniel þykir einn efnilegasti ungliði Liverpool um þessar mundir og hann lék vel í þeim æfingaleikjum sem hann spilaði með aðalliðinu fyrr í sumar. Daniel var markakóngur varaliðs Liverpool á síðustu leiktíð.
Daniel kom til Liverpool frá Barcelona og hefur spilað með yngri landsliðum Spánverja.
Daniel þykir einn efnilegasti ungliði Liverpool um þessar mundir og hann lék vel í þeim æfingaleikjum sem hann spilaði með aðalliðinu fyrr í sumar. Daniel var markakóngur varaliðs Liverpool á síðustu leiktíð.
Daniel kom til Liverpool frá Barcelona og hefur spilað með yngri landsliðum Spánverja.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan