| Sf. Gutt
Spánverjinn efnilegi Daniel Pacheco hefur gert nýjan samning við Liverpool. Hann verður nú hjá Liverpool næstu þrjú árin en samningurinn gildir til ársins 2012.
Daniel þykir einn efnilegasti ungliði Liverpool um þessar mundir og hann lék vel í þeim æfingaleikjum sem hann spilaði með aðalliðinu fyrr í sumar. Daniel var markakóngur varaliðs Liverpool á síðustu leiktíð.
Daniel kom til Liverpool frá Barcelona og hefur spilað með yngri landsliðum Spánverja.
TIL BAKA
Daniel Pacheco gerir nýjan samning

Daniel þykir einn efnilegasti ungliði Liverpool um þessar mundir og hann lék vel í þeim æfingaleikjum sem hann spilaði með aðalliðinu fyrr í sumar. Daniel var markakóngur varaliðs Liverpool á síðustu leiktíð.
Daniel kom til Liverpool frá Barcelona og hefur spilað með yngri landsliðum Spánverja.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn
Fréttageymslan