| Grétar Magnússon
Miðjumaðurinn Jay Spearing hefur verið lánaður til Leicester City út tímabilið en Refirnir spila í næst efstu deild.
Spearing, sem er 21 árs gæti því spilað strax á morgun miðvikudag er Leicester mætir Reading. Hjá Leicester hittir Spearing fyrir fyrrum leikmann Liverpool, varnarmanninn Jack Hobbs.
Spearing hefur spilað sjö leiki fyrir aðallið Liverpool á ferli sínum hjá félaginu. Síðast spilaði hann á annan dag jóla er hann kom inná fyrir Yossi Benayoun gegn Úlfunum.
TIL BAKA
Spearing lánaður

Spearing, sem er 21 árs gæti því spilað strax á morgun miðvikudag er Leicester mætir Reading. Hjá Leicester hittir Spearing fyrir fyrrum leikmann Liverpool, varnarmanninn Jack Hobbs.
Spearing hefur spilað sjö leiki fyrir aðallið Liverpool á ferli sínum hjá félaginu. Síðast spilaði hann á annan dag jóla er hann kom inná fyrir Yossi Benayoun gegn Úlfunum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan