| Sf. Gutt
Christian Poulsen lék sinn fyrsta leik með Liverpool gegn Trabzonspor í fyrrakvöld. Hann var að sjálfsögðu settur inn á miðjuna og þótti hann sleppa vel frá leiknum. Christian skoraði meira að segja en markið hans var dæmt af og þótti mörgum það dularfullur dómur. Eftir á að sjá hvort sá dómur á eftir að draga dilk á eftir sér en Liverpool vann auðvitað aðeins 1:0.
Roy Hodgson, framkvæmdastjóri Liverpool, sagðist ánægður með frumraun Danans í rauðu treyjunni.
,,Mér fannst Christian spila mjög vel og ekki síst vegna þess að hann hefur varla spilað neitt frá því í Heimsmeistarakeppninni. Hann tók á sig ábyrgð og reyndi alltaf að spila boltanum fram á við. Það var gaman að sjá að áhorfendur í Kop stúkunni áttuðu sig á því að þarna var kominn góður liðsmaður. Við eigum eftir að þurfa á kröftum hans, og annarra frábærra leikmanna sem við höfum í okkar röðum, að halda á þessu keppnistímabili."
TIL BAKA
Roy ánægður með Christian

Roy Hodgson, framkvæmdastjóri Liverpool, sagðist ánægður með frumraun Danans í rauðu treyjunni.
,,Mér fannst Christian spila mjög vel og ekki síst vegna þess að hann hefur varla spilað neitt frá því í Heimsmeistarakeppninni. Hann tók á sig ábyrgð og reyndi alltaf að spila boltanum fram á við. Það var gaman að sjá að áhorfendur í Kop stúkunni áttuðu sig á því að þarna var kominn góður liðsmaður. Við eigum eftir að þurfa á kröftum hans, og annarra frábærra leikmanna sem við höfum í okkar röðum, að halda á þessu keppnistímabili."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan