| Sf. Gutt
Gerard Houllier fékk ekkert á Anfield Road í mánudagskvöldið nema hlýjar móttökur. Liverpool yfirspilaði Aston Villa og vann öruggan sigur 3:0. En það var greinilegt að Gerard Houllier hugsaði um meira en nýja liðið sitt á gamla heimavellinum sínum og gott ef hann tók ekki undir þegar You´ll Never Walk Alone hljómaði fyrir leikinn.
Eftir leik sagði Gerard að það væri gott að tapa fyrir Liverpool fyrst tap þurfti að verða niðurstaðan í leiknum.
,,Mér líkar ekki að tapa 3:0 en það er betra að tapa svoleiðis fyrir Liverpool því mér þykir vænt um Liverpool."
Stuðningsmönnum Aston Villa var ekki skemmt og Gerard Houllier reyndi að útskýra ummælin á vefsíðu félagsins með sérstakri yfirlýsingu. Í henni sagði hann að ummælin hefðu verið sögð í gríni. Ljóst er að flestum stuðningsmönnum Liverpool fannst þetta ekkert fyndið hjá Frakkanum!
TIL BAKA
Betra að tapa fyrir Liverpool!

Eftir leik sagði Gerard að það væri gott að tapa fyrir Liverpool fyrst tap þurfti að verða niðurstaðan í leiknum.
,,Mér líkar ekki að tapa 3:0 en það er betra að tapa svoleiðis fyrir Liverpool því mér þykir vænt um Liverpool."
Stuðningsmönnum Aston Villa var ekki skemmt og Gerard Houllier reyndi að útskýra ummælin á vefsíðu félagsins með sérstakri yfirlýsingu. Í henni sagði hann að ummælin hefðu verið sögð í gríni. Ljóst er að flestum stuðningsmönnum Liverpool fannst þetta ekkert fyndið hjá Frakkanum!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan