Dirk segir frá þrennunni
Dirk Kuyt skaut Manchester United í kaf með þremur mörkum á sunnudaginn. Þetta var í fyrsta sinn sem hann skorar hat-trick eftir að hann kom til Liverpool. Honum segist svo frá mörkunum þremur.
,,Það var magnað andartak þegar ég skoraði þriðja markið. Það er alltaf einstakt að skora þrennu fyrir félagið þitt en það var alveg frábært að skora fyrir framan The Kop og fagna með stuðningsmönnunum okkar."
-
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur!