| Heimir Eyvindarson
Juventus mun hafa borið víurnar í Raúl Meireles. Heimildir The Times herma að Liverpool sé opið fyrir því að selja hann.
Blaðið greinir frá því að fyrirhuguð sala Portúgalans sé hugsuð til þess að fjármagna kaupin á Charlie Adam og Stewart Downing, en blaðamaður The Times segist hafa heimildir fyrir því að Liverpool sé við það að ná samkomulagi við Blackpool og Aston Villa um kaupin á tvímenningunum og að jafnvel verði gengið frá félagaskiptum um helgina.
Samkvæmt heimildum blaðsins mun Liverpool greiða 16 milljónir punda fyrir Downing og 8 milljónir fyrir Adam. Þetta þýðir að Kenny Dalglish þarf að losa sig við einhverja leikmenn, þar sem ekki eru til endalausir peningar til leikmannakaupa í Bítlaborginni.
The Times greinir jafnframt frá því að Juventus hafi nú þegar gert boð í Meireles, sem hljóði upp á einhvern pening og Brasilíumannin Felipe Melo. Liverpool mun hafa hafnað boðinu, þar sem félagið þarf nauðsynlega á beinhörðum peningum að halda. Ekki fleiri miðlungsleikmönnum.
TIL BAKA
Meireles seldur?

Blaðið greinir frá því að fyrirhuguð sala Portúgalans sé hugsuð til þess að fjármagna kaupin á Charlie Adam og Stewart Downing, en blaðamaður The Times segist hafa heimildir fyrir því að Liverpool sé við það að ná samkomulagi við Blackpool og Aston Villa um kaupin á tvímenningunum og að jafnvel verði gengið frá félagaskiptum um helgina.
Samkvæmt heimildum blaðsins mun Liverpool greiða 16 milljónir punda fyrir Downing og 8 milljónir fyrir Adam. Þetta þýðir að Kenny Dalglish þarf að losa sig við einhverja leikmenn, þar sem ekki eru til endalausir peningar til leikmannakaupa í Bítlaborginni.
The Times greinir jafnframt frá því að Juventus hafi nú þegar gert boð í Meireles, sem hljóði upp á einhvern pening og Brasilíumannin Felipe Melo. Liverpool mun hafa hafnað boðinu, þar sem félagið þarf nauðsynlega á beinhörðum peningum að halda. Ekki fleiri miðlungsleikmönnum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan