| Sf. Gutt
Mikið er fjallað um það í fjölmiðlum í dag að Alberto Aquilani verði lánaður til Ítalíu á nýjan leik á komandi keppnistímabili. Haft er eftir umboðsmanni hans að ekkert standi í veginum fyrir láni til Fiorentina nema að Alberto nái samkomulagi um sín mál. Eins og allir vita þá var Alberto í láni hjá Juventus síðasta vetur.
Vitað er að Liverpool vill helst selja Ítalann en það hefur enn ekki tekist að koma honum í verð í sumar. Annars hefur Alberto þótt standa sig vel í æfingaleikjunum sem nú eru að baki.
TIL BAKA
Alberto lánaður?

Vitað er að Liverpool vill helst selja Ítalann en það hefur enn ekki tekist að koma honum í verð í sumar. Annars hefur Alberto þótt standa sig vel í æfingaleikjunum sem nú eru að baki.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan