| Sf. Gutt
Fabio Aurelio er kominn á stjá eftir að hafa verið meiddur frá upphafi leikíðar. Hann lék aðeins einn leik á undirbúningstímabilinu en það var þegar Liverpool vann Valencia 2:0 í síðasta æfingaleiknum. Reiknað var með Fabio í fyrsta deildarleik en þá meiddist hann eins og svo oft áður.
Það kemur í ljós hversu lengi bati Fabio varir að þessu sinni en hann hefur meiðst trekk í trekk frá því hann kom til Liverpool. Ekki er nú líklegt að hann komist í liðið því Jose Enrique hefur spilað mjög vel í stöðu vinstri bakvarðar alla leiktíðina. Það er þó alltaf gott að hafa menn til taks.
TIL BAKA
Fabio kominn á stjá

Það kemur í ljós hversu lengi bati Fabio varir að þessu sinni en hann hefur meiðst trekk í trekk frá því hann kom til Liverpool. Ekki er nú líklegt að hann komist í liðið því Jose Enrique hefur spilað mjög vel í stöðu vinstri bakvarðar alla leiktíðina. Það er þó alltaf gott að hafa menn til taks.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan